Enginn ákærður vegna dauða Prince

Prince á tónleikum árið 1990.
Prince á tónleikum árið 1990. AFP

Saksóknari í Minnesota ætlar ekki að leggja fram ákærur vegna dauða tónlistarmannsins Prince af völdum of stórs skammts af verkjalyfjum.

Að sögn saksóknarans skilaði tveggja ára rannsókn engum sönnunargögnum um að einhver hafi viljandi ætlað að valda Prince skaða.

Alríkisyfirvöld hafa aftur á móti tilkynnt að sátt hafi náðst við lækni sem gaf Prince sterk verkjalyf. Meðal annars verður fylgst með lyfjagjöfum hans í framtíðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka