Enginn ákærður vegna dauða Prince

Prince á tónleikum árið 1990.
Prince á tónleikum árið 1990. AFP

Saksóknari í Minnesota ætlar ekki að leggja fram ákærur vegna dauða tónlistarmannsins Prince af völdum of stórs skammts af verkjalyfjum.

Að sögn saksóknarans skilaði tveggja ára rannsókn engum sönnunargögnum um að einhver hafi viljandi ætlað að valda Prince skaða.

Alríkisyfirvöld hafa aftur á móti tilkynnt að sátt hafi náðst við lækni sem gaf Prince sterk verkjalyf. Meðal annars verður fylgst með lyfjagjöfum hans í framtíðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar