Eignuðust son

Katrín hertogaynja og eiginmaður hennar, Vilhjálmur prins, eignuðust son klukkan 11:01 að breskum tíma, klukkan 10:01 að íslenskum tíma. Drengurinn er 3,8 kg að þyngd en hann er þriðja barn þeirra hjóna.

Katrín her­togaynja af Cambridge eignaðist drenginn á fæðing­ar­deild St Mary's sjúkra­húss­ins í London. Katrín átti eldri börn­in sín þau Georg og Karlottu einnig á þess­ari sömu fæðing­ar­deild.

Katrín og Vilhjálmur með dóttur sína nýfædda en nú hefur …
Katrín og Vilhjálmur með dóttur sína nýfædda en nú hefur bæst drengur í barnahópinn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup