Allison Mack látin laus gegn tryggingu

Allison Mack í New York eftir að dómari samþykkti að …
Allison Mack í New York eftir að dómari samþykkti að láta hana lausa gegn trygginu. AFP

Small­ville-leik­kon­an All­i­son Mack var lát­in laus úr fang­elsi í New York í gær, þriðju­dag, eft­ir að hafa dúsað í stein­in­um síðan á föstu­dag. Trygg­inga­gjald Mack var fimm millj­ón­ir doll­ara en Mack er ákærð fyr­ir aðkomu sína að man­sals­hring. 

Mack er síður en svo laus allra mála en hún mun dvelja í stofufang­elsi hjá for­eldr­um sín­um þegar hún snýr aft­ur til Kali­forn­íu og verður und­ir ra­f­rænu eft­ir­liti. Leik­kon­an kem­ur fyr­ir dóm aft­ur í byrj­un maí en ef hún verður dæmd sek í öll­um ákæru­liðum á hún yfir höfði sér 15 ára fang­elsi. Mack lýsti sig sak­lausa á föstu­dag­inn þegar hún kom fyr­ir dóm. 

Leik­kon­an er þekkt­ust fyr­ir hlut­verk sitt sem Chloe Sulli­von í Small­ville en þætt­irn­ir hættu göngu sinni árið 2011 eft­ir tíu þátt­araðir. 

Borga þurfti fimm milljónir dollara í tryggingu fyrir Allison Mack.
Borga þurfti fimm millj­ón­ir doll­ara í trygg­ingu fyr­ir All­i­son Mack. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell