Torfi heldur Hollywood-útrásinni áfram

Torfi Ólafsson tónlistarmaður.
Torfi Ólafsson tónlistarmaður.

Tónlistarmaðurinn Torfi Ólafsson á lag í nýjustu þáttaröðinni af Madam Secretery með Téu Leoni í aðalhlutverki, þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi í Sjónvarpi Símanns. Torfi lék sjálfur á gítar í laginu en það ber heitið Moment of Love. 

Torfi lýsir laginu sem „dinner-tónlist“ og segir það koma ágætlega út í þættinum. Lagið fær að lifa í rúmar tvær mínútur í senu sem gerist á veitingastað. 

Torfi hef­ur verið með efnið sitt á Audi­oSparx í tíu ár en fólk sem vel­ur tónlist í bíó­mynd­ir og sjón­varpsþætti leit­ar þar að tónlist. Undafarið hefur gengið vel hjá Torfa inn á efnisveitunni en í síðasta mánuði greindi Mbl.is frá því að Torfi ætti lag í myndinni Gal­vest­on með Elle Fanning í aðalhlutverki. 

Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar af þáttunum Madam Secretery.
Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar af þáttunum Madam Secretery.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup