Baltasar frumsýndi í Los Angeles

Tami Oldham Ashcraft og Baltasar Kormakur, ásamt leikurum myndarinnar þeim …
Tami Oldham Ashcraft og Baltasar Kormakur, ásamt leikurum myndarinnar þeim Shailene Woodley og Sam Claflin. AFP

Baltasar Kormákur frumsýndi nýjustu mynd sína, Adrift, í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Á frumsýninguna voru að sjálfsögðu aðalleikarar myndarinnar mættir, þau Shailene Woodley og Sam Claflin. 

Mynd­in er byggð á sann­sögu­leg­um at­b­urðum sem fjalla um sigl­ingu Tami Old­ham og unn­usta henn­ar, Rich­ard Sharp. Þau lögðu af stað upp í sigl­ingu frá Tahiti í blíðvirði en lentu í miðjum felli­byl. Old­ham rotaðist og vaknaði síðar ein og yf­ir­gef­in. 

Shailene Woodley mætti með kærastann Ben Volavola en leikkonan sló meðal annars í gegn í sjónvarpþáttunum Big Little Lies sem skörtuðu Reese Witherspoon og Nicole Kidman í öðrum aðalhlutverkum. Volavola er atvinnumaður í rúgbý á ættir að rekja til Fiji en parið er sagt hafa kynnst þar þegar Woodley var við tökur á Adrift. 

Shailene Woodley mætti með kærastanum, Ben Volavola.
Shailene Woodley mætti með kærastanum, Ben Volavola. AFP
Leikkonan Marcia Gay Harden.
Leikkonan Marcia Gay Harden. AFP
Myndin er byggð á reynslu Tami Oldham Ashcraft.
Myndin er byggð á reynslu Tami Oldham Ashcraft. AFP
Söngvarinn Weston Coppola Cage.
Söngvarinn Weston Coppola Cage. AFP
Leikkonan Thora Birch.
Leikkonan Thora Birch. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir