Balti með nýja Hollywood-stórmynd í pípunum

Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri.
Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri. mbl.is/Ómar Óskarsson

Baltasar Kormákur er sagður eiga að leikstýra nýrri Hollywood-stórmynd, The Good Spy, sem byggð er ævisögu Kai Bird um leyniþjónustumanninn Robert Ames. Vonast er til þess að Hugh Jackman fari með hlutverk Ames í myndinni. 

Samkvæmt Deadline er verið að bíða eftir að handritið verði endurskrifað. Ames starfaði fyrir CSI og dó í sprengjuárás fyrir utan Bandaríska sendiráðið í Beirút árið 1983. 

Tekið er fram að Baltasar sem er nýbúinn að frumsýna myndina Adrift sé góður í að leikstýra spennumyndum á erfiðum tökustöðum. Fyrri myndir eins og Djúpið, Everest og Contraband sýni fram á það. Hugh Jacman var tilnefndur til Golden Globe-varðlaunann í ár fyrir hlutverk sitt í söngvamyndinni The Greatest Showman. 

Hugh Jackman.
Hugh Jackman. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir