Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Ed Sheeran klæddist treyju íslenska landsliðsins í gærkvöldi. Íslenska liðið tapaði fyrir Króatíu en Ed Sheeran hélt með strákunum okkar.
Sheeran setti mynd af sér ásamt stuðningsmönnum Íslands á Instagram þar sem glittir í fagur bláa treyju Sheeran.