Beckham í laxveiði á Íslandi

Beckham með laxinn sem hann veiddi.
Beckham með laxinn sem hann veiddi. skjáskot/Instagram/davidbeckham

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham er á Íslandi. Hann birti myndir af sér í laxveiði í Norðurá í Borgarfirði á Instagram. Hann er staddur þar ásamt vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Beckham lýsti yfir ást sinni á Íslandi og var kominn með kokteil í hönd. 

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Beckham kemur til landsins en hann var hér árið 2016 einnig. Þá var hann í för með eiginkonu sinni Victoria Beckham. Nú er hann einn í för en hefur félagsskap af vini sínum Björgólfi. 

Beckham elskar Ísland þó við höfum ekki komist upp úr …
Beckham elskar Ísland þó við höfum ekki komist upp úr riðlakeppninni á HM. skjáskot/Instagram/davidbeckham
Flottur með flugnanetið.
Flottur með flugnanetið. skjáskot/Instagram/davidbeckham



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar