Kim heimsótti kvennafangelsi

Kim Kardashian ræddi við fimmtán konur um hvernig það er …
Kim Kardashian ræddi við fimmtán konur um hvernig það er að vera í fangelsi. mbl.is/AFP

Raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian West heimsótti kvennafangelsið í Corona í Kaliforníu á föstudag. Samkvæmt heimildum TMZ kom Kim í fangelsið síðdegis á föstudag og eyddi nokkrum klukkustundum með föngunum. Hún skoðaði aðstöðuna og ræddi við 15 fanga um lífið í fangelsi og hvað þær ætli að gera þegar þær losna. 

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kim sýnir konum í fangelsi áhuga en fyrr á árinu hitti hún forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, og ræddi við hann um fangelsismál og refsingar. Stuttu síðar mildaði Trump dóm yfir Alice Marie Johson, lang­ömmu á sjö­tugs­aldri, sem hlaut lífstíðardóm fyr­ir minni hátt­ar fíkni­efna­brot fyr­ir tug­um ára.

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, funduðu …
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, funduðu um fangelsismál og refsingar. Mynd/@realDonaldTrump
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney