Heitasti piparsveinn landsins

Rúrik Gíslason á góðri stundu í Miami.
Rúrik Gíslason á góðri stundu í Miami. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Rúrik Gíslason, sem er að mati Fólksins ókrýndur heitasti piparsveinn landsins, fær rúmlega þann fjölda sem býr á landinu til að líka við mynd af sér í heitum potti á Miami. Nánar tiltekið hafa yfir 394.000 manns líkað við myndina.

Myndin sem er greinilega tekin á „South Beach“ sýnir íslenska knattspyrnukappann slaka á í heitum potti. 

Í ummælum við myndina, sem eru komin yfir 12.000 í fjölda, má sjá orð á borð við: „God“ „Love“ og „I´m in love“.

Rúrik virðist eiga fylgjendur af báðum kynjum frá öllum heimshornum.

Miami views.

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jul 3, 2018 at 6:32pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar