Obama og Biden eru enn bestu vinir

Obama og Biden eru perluvinir.
Obama og Biden eru perluvinir. AFP

Perluvinirnir Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, fengu sér samloku saman í bakaríi í Washington D.C. í gær. Eigandi bakarísins, Dog Tag Bakery, stóðst ekki mátið og birti myndband af þeim félögum í bakaríinu í gær. 

Obama og Biden virðast enn vera jafngóðir vinir og þeir voru þegar þeir störfuðu saman í Hvíta húsinu, en þeir eru þekktir fyrir að vera hinir mestu mátar. Skemmtilegar myndir voru teknar af þeim í gegnum forseta- og varaforsetatíð þeirra. 




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup