Perluvinirnir Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, fengu sér samloku saman í bakaríi í Washington D.C. í gær. Eigandi bakarísins, Dog Tag Bakery, stóðst ekki mátið og birti myndband af þeim félögum í bakaríinu í gær.
Obama og Biden virðast enn vera jafngóðir vinir og þeir voru þegar þeir störfuðu saman í Hvíta húsinu, en þeir eru þekktir fyrir að vera hinir mestu mátar. Skemmtilegar myndir voru teknar af þeim í gegnum forseta- og varaforsetatíð þeirra.
Inside Barack Obama and Joe Biden’s great American bromance https://t.co/w4GAH1paxi pic.twitter.com/PbXWyckX6J
— TIME (@TIME) December 3, 2016— The Hill (@thehill) March 14, 2017
Biden picks his favorite Obama-Biden bromance meme: https://t.co/P2nufZqpTc pic.twitter.com/e5p5EbvO3S
It's just struck me how much I'm going to miss the beautiful Biden-Obama bromance. Like, genuinely. pic.twitter.com/79kNxEZoC2
— Lucy Wainwright (@Whoozley) November 12, 2016