Sturla Atlas og Steinunn trúlofuðu sig í París

Sturla Atlas.
Sturla Atlas. mbl.is/Árni Sæberg

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur undir nafninu Sturla Atlas, trúlofaðist unnustu sinni Steinunni Arinbjarnardóttir. Sturla Atlas greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. Steinunn er leiklistarnemi í Listaháskóla Íslands. 

Sturla Atlas ætti að vera tónlistarunnendum vel kunnugur en hann hefur gefið út plöturnar Love Hurts, These Days, SEASON2 og 101 Nights á Spotify. Hann er sonur leikarans landkunna Atla Rafns Sigurðssonar og hefur fetað í fótspor föður síns en Sturla er útskrifaður úr Listaháskóla Íslands. 

just engaged 💍💞

A post shared by Sturla Atlas (@sturlaatlas) on Aug 15, 2018 at 1:54pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir