Shailene Woodley á RIFF

Shailene Woodley ásamt aðdáanda á frumsýningu Adrift.
Shailene Woodley ásamt aðdáanda á frumsýningu Adrift. AFP

Hollywood-leikkonan Shailene Woodley hefur verið skipuð dómari í aðaldómnefnd RIFF í ár en hátíðin fer fram í Reykjavík dagana 27. september til 7. október. 

Woodley er ekki ótengd Íslandi enda fór hún með aðalhlutverkið í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, sem frumsýnd var fyrr á árinu. Áður hafði Woodley hlotið frægð fyrir hlutverk sitt í mynd George Clooneys, The Decsendants, auk þess sem hún lék í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies með þeim Reese Witherspoon og Nicole Kidman. 

Baltasar Kormakur ásamt leikurum Adrift þeim Shailene Woodley og Sam …
Baltasar Kormakur ásamt leikurum Adrift þeim Shailene Woodley og Sam Claflin. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup