Judas Priest í Laugardalshöll

Judas Priest.
Judas Priest. Ljósmynd/Aðsend

Enska þungarokkshljómsveitin Judas Priest mun halda tónleika í Laugardalshöll 24. janúar að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Í henni kemur fram að hljómsveitin Dimma komi einnig fram á tónleikunum. Miðasala á tónleikana hefst á tix.is mánudaginn 24. september.

Í tilkynningunni segir að sveitin hafi verið stofnuð árið 1970 og að ferill hennar spanni því tæplega hálfa öld. Sveitin hefur sent frá sér átján hljómplötur á þessum tíma og nýjasta þeirra er Firepower.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar