Judas Priest í Laugardalshöll

Judas Priest.
Judas Priest. Ljósmynd/Aðsend

Enska þungarokkshljómsveitin Judas Priest mun halda tónleika í Laugardalshöll 24. janúar að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Í henni kemur fram að hljómsveitin Dimma komi einnig fram á tónleikunum. Miðasala á tónleikana hefst á tix.is mánudaginn 24. september.

Í tilkynningunni segir að sveitin hafi verið stofnuð árið 1970 og að ferill hennar spanni því tæplega hálfa öld. Sveitin hefur sent frá sér átján hljómplötur á þessum tíma og nýjasta þeirra er Firepower.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir