Segir James Franco hafa ráðist á sig

Busy Phillips og James Franco léku saman í Freaks and …
Busy Phillips og James Franco léku saman í Freaks and Geaks. Samsett mynd

Leikkonan Busy Phillips er að gefa út endurminningarbókina This Will Only Hurt a Little í næstu viku. Í bókinni greinir hún frá mönnum sem hafa komið illa fram við hana á 20 ára ferli hennar í Hollywood og er leikarinn James Franco þar á meðal. 

Leikararnir léku saman í sjónvarpsþáttunum Freaks and Geeks og samkvæmt Radar Online segir Phillips í bókinni að Franco hafi níðst á henni við tökur á þáttunum. Leikkonan segir að í einni senu hafi hún átt að slá Franco blíðlega í bringuna á meðan hún fór með texta sinn. Hún segir hins vegar að hann hafi brugðist við með að fara úr karakter og ráðast á hana. 

James Franco.
James Franco. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir