Harry og Meghan eiga von á barni

Harry prins og eiginkona hans, Meghan, hertogaynja af Sussex, eiga von á barni næsta vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni.

Tilkynnt var um væntanlegan erfingja við upphaf ferðalags hjónanna til Ástralíu. Í tilkynningu frá Kensington-höll kemur fram að parið sé þakklátt fyrir allan þann stuðning sem þau hafa fengið frá fólki alls staðar að frá brúðkaupi þeirra í maí og þau séu glöð yfir því að geta deilt þessum gleðifregnum með almenningi. 

Meghan og Harry.
Meghan og Harry. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar