Jóhann kjörinn tónskáld ársins

Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum.
Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum. AFP

Jóhann Jóhannsson var kjörinn tónskáld ársins á hinum árlegu WSA-verðlaunum sem voru afhent í Belgíu kvöld.

Þetta var annað árið í röð sem hann hlaut verðlaunin. Í þetta sinn var hann tilnefndur fyrir myndirnar Mandy, Mary Magdalene og The Mercy.

Hildur Guðnadóttir sem starfaði með Jóhanni tók við verðlaununum fyrir hans hönd en Jóhann lést í febrúar síðastliðnum.

Aðrir sem voru tilnefndir voru Alexandre Desplat, Jonny Greenwood og John Williams.

Frakkinn Philippe Sarde hlaut heiðursverðlaun á hátíðinni fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar á síðustu fimm áratugum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka