Zac Efron kominn og farinn

Efron var vel klæddur í heimsókn sinni til landsins.
Efron var vel klæddur í heimsókn sinni til landsins. skjáskot/Instagram

Leikarinn ástsæli Zac Efron fagnaði 31. aldursárinu á Íslandi í vikunni. Hann er því miður farinn af landinu en sendi fallegar kveðjur á Instagram í lok heimsókn sinnar. 

Margir kannast við Efron úr söngleikjamyndunum High School Musical þar sem hann sló í gegn. High School Muscial-þríleikurinn skaut Efron upp á stjörnuhimininn og hefur hann leikið í fjölda kvikmynda síðan. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni The Greatest Showman sem kom út á síðasta ári.

View this post on Instagram

Feeling all the birthday love. So grateful for everything and everyone in my life. Thank you! Love you all! 🙏

A post shared by Zac Efron (@zacefron) on Oct 18, 2018 at 5:05pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir