Eru ekki trúlofuð

Katie Holmes og Jamie Foxx eru ekki trúlofuð.
Katie Holmes og Jamie Foxx eru ekki trúlofuð. Samsett mynd

Leikaraparið Katie Holmes og Jamie Foxx eru ekki trúlofuð eins og margir héldu eftir að Holmes sást með stóran demantshring á vinstri hendi í New Orleans á dögunum. 

Samkvæmt Page Six segir talsmaður Holmes að leikkonan sé hvorki trúlofuð né gift. Talsmaðurinn segir hana reyndar vera trúlofaða í myndinni sem hún er að leika í núna en annars sé hún ekki trúlofuð.

Foxx og Holmes eru búin að vera saman í nokkur ár en hafa farið mjög leynt með samband sitt. Sögusagnir um trúlofun fóru einnig af stað fyrir rúmum tveimur árum en þá sást Holmes einnig með svipaðan hring á vinstri hendi. 

Katie Holmes.
Katie Holmes. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup