Dofinn eftir að æskuheimilið brann

Æskuheimili Rob Lowe brann til grunna í gróðureldunum.
Æskuheimili Rob Lowe brann til grunna í gróðureldunum. AFP

Bandaríski leikarinn Rob Lowe sagði það hafa verið „óraunverulegt“ að frétt a að hlutar Malibu í Kaliforníu, þar sem hann óx úr grasi, hefðu eyðilagst í gróðureldunum sem þar hafa geisað undanfarna daga.

„Æskuheimili mitt brann til grunna,“ hefur BBC eftir Lowe. „Að frétta af því að eldtungurnar hefðu farið um vissar götur sem ég hljóp um sem barn var óraunverulegt. Ég þekki svo marga sem hafa misst heimili sín þar. Þetta er óhugsandi.“

Sagði Low æskuminningar sínar frá þessum slóðum ekki verða samar eftir. „Það voru alltaf gróðureldar, en þeir eru verri núna, þannig að við verðum að standa í fæturna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka