Trump-hjónin fengu risastórt jólatré

Donald og Melania Trump fengu jólatré á mánudaginn.
Donald og Melania Trump fengu jólatré á mánudaginn. AFP

Á mánu­dag­inn fengu for­seta­hjón Banda­ríkj­anna, Mel­ania og Don­ald Trump, jóla­tré sitt með hest­vagni. Tréð mun standa í stofu þeirra í Hvíta hús­inu sem notuð er und­ir veisl­ur og aðra viðburði. Eins og margt tengt Banda­ríkj­un­um er tréð stórt eða hátt í sex metr­ar á hæð. 

Vana­lega er það bara for­setafrú­in sem sér um skreyt­ing­ar en for­set­inn lét sig þó ekki vanta þegar jóla­tréð kom með hest­vagn­in­um. Virt­ist for­set­inn kampa­kát­ur í hátíðarskapi og klappaði hest­un­um. 

Forsetinn klappaði hestunum.
For­set­inn klappaði hest­un­um. AFP
Jólatréð er í stærra laginu.
Jóla­tréð er í stærra lag­inu. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka