Opnar sig eftir að hafa slitið trúlofuninni

Paris Hilton og Chris Zylka leyndu ekki ást sinni í …
Paris Hilton og Chris Zylka leyndu ekki ást sinni í vor. AFP

Hótelerfinginn Paris Hilton og unnusti hennar Chris Zylka slitu trúlofun sinni á dögunum. Í viðtali sem birtist á vef ET segir Hilton að hún hafi innilega vonast til þess að Zylka væri sá rétti en svo hafi ekki verið. 

Hilton segist nú vera einbeita sér að sjálfri sér. „Þegar ég verð ástfangin verð ég mjög ástfangin hratt og þetta var ástarsamband sem líktist hvirfilbyl,“ sagði hin 37 ára gamla Hilton. 

„Ég hef alltaf verið heltekin af Disney-sögum og ástarsögum og ég hélt að þetta væru mín hamingjusömu sögulok,“ sagði Hilton sem fattaði seinna að þetta væri ekki rétta ákvörðunin. Parið var búið að vera trúlofuð síðan um síðustu áramót. 

Stjarnan er ekki búin að gefast upp á ástinni og vonast til þess að gifta sig og eignast börn einn daginn.

 

Paris Hilton og Chris Zylka í október.
Paris Hilton og Chris Zylka í október. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal