Auður Ava í toppsætinu

Auður Ava Ólafsdóttir.
Auður Ava Ólafsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bókin Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur er aðra vikuna í röð í fyrsta sæti yfir mest keyptu bækur vikunnar samkvæmt metsölulista Eymundsson. Þorpið eftir Ragnar Jónasson er í öðru sæti.

Ragnar Jónasson sést hér árita bók sína, Þorpið.
Ragnar Jónasson sést hér árita bók sína, Þorpið. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason er í þriðja sæti og Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur er í því fjórða.

Listinn er byggður á sölu í verslunum Pennans Eymundsson dagana 12.-18. desember.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu þér ekki upp úr því þótt eitthvað fari úr skorðum í dag. Láttu stoltið ekki hindra þig í að ná sáttum við nágrannann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu þér ekki upp úr því þótt eitthvað fari úr skorðum í dag. Láttu stoltið ekki hindra þig í að ná sáttum við nágrannann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård