Landsmenn tísta um Ófærð 2

Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri …
Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri og Hinrika í Ófærð 2. Ljósmynd/Lilja Jóns

Önnur þáttaröð af Ófærð var frumsýnd á RÚV í kvöld og létu landsmenn ekki sitt eftir liggja á Twitter frekar en í fyrstu þáttaröðinni og tístuðu ótt og títt

Lögreglumaðurinn Andri, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, er í aðalhlutverki líkt og í fyrstu þáttaröðinni. Þegar reynt er að ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli er honum falið að stýra rannsókn málsins, sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður í landi, þar sem Hinrika, leikin af Ilmi Kristjánsdóttur, hefur tekið við stöðu lögreglustjóra. 

Hér má sjá brot af líflegri umræðu sem varð á Twitter yfir fyrsta þættinum og ljóst er að von er á mikilli veislu næstu níu vikurnar á meðan þættirnir verða í sýningu. Áhorfendur þurfa reyndar ekki að bíða í heila viku eftir næsta þætti, en hann verður sýndur á sunnudag. 

Spennan magnaðist fljótt: 

Þetta tók ekki langan tíma:

Hljóðið var enn og aftur til umræðu: 

Það er vandlifað á þessu heimili:

Gói hefur sýnt á sér nýjar hliðar á árinu:

Áhorfendur virðast almennt ánægðir með leikaravalið, að minnsta kostu fyrrverandi Radíus-bróðurinn: 


Sammála? 

Góð spurning: 

Sumir sakna úlpunnar sem aldrei var rennt upp: 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar