Landsmenn tísta um Ófærð 2

Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri …
Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri og Hinrika í Ófærð 2. Ljósmynd/Lilja Jóns

Önnur þáttaröð af Ófærð var frum­sýnd á RÚV í kvöld og létu lands­menn ekki sitt eft­ir liggja á Twitter frek­ar en í fyrstu þáttaröðinni og tístuðu ótt og títt

Lög­reglumaður­inn Andri, sem leik­inn er af Ólafi Darra Ólafs­syni, er í aðal­hlut­verki líkt og í fyrstu þáttaröðinni. Þegar reynt er að ráða iðnaðarráðherra af dög­um á Aust­ur­velli er hon­um falið að stýra rann­sókn máls­ins, sem leiðir hann á kunn­ug­ar slóðir norður í landi, þar sem Hinrika, leik­in af Ilmi Kristjáns­dótt­ur, hef­ur tekið við stöðu lög­reglu­stjóra. 

Hér má sjá brot af líf­legri umræðu sem varð á Twitter yfir fyrsta þætt­in­um og ljóst er að von er á mik­illi veislu næstu níu vik­urn­ar á meðan þætt­irn­ir verða í sýn­ingu. Áhorf­end­ur þurfa reynd­ar ekki að bíða í heila viku eft­ir næsta þætti, en hann verður sýnd­ur á sunnu­dag. 

Spenn­an magnaðist fljótt: 

Þetta tók ekki lang­an tíma:

Hljóðið var enn og aft­ur til umræðu: 

Það er vand­lifað á þessu heim­ili:

Gói hef­ur sýnt á sér nýj­ar hliðar á ár­inu:

Áhorf­end­ur virðast al­mennt ánægðir með leik­ara­valið, að minnsta kostu fyrr­ver­andi Radíus-bróður­inn: 


Sam­mála? 

Góð spurn­ing: 

Sum­ir sakna úlp­unn­ar sem aldrei var rennt upp: 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell