Landsmenn tísta um Ófærð 2

Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri …
Ólafur Darri og Ilmur Kristjánsdóttir í snúa aftur sem Andri og Hinrika í Ófærð 2. Ljósmynd/Lilja Jóns

Önnur þáttaröð af Ófærð var frum­sýnd á RÚV í kvöld og létu lands­menn ekki sitt eft­ir liggja á Twitter frek­ar en í fyrstu þáttaröðinni og tístuðu ótt og títt

Lög­reglumaður­inn Andri, sem leik­inn er af Ólafi Darra Ólafs­syni, er í aðal­hlut­verki líkt og í fyrstu þáttaröðinni. Þegar reynt er að ráða iðnaðarráðherra af dög­um á Aust­ur­velli er hon­um falið að stýra rann­sókn máls­ins, sem leiðir hann á kunn­ug­ar slóðir norður í landi, þar sem Hinrika, leik­in af Ilmi Kristjáns­dótt­ur, hef­ur tekið við stöðu lög­reglu­stjóra. 

Hér má sjá brot af líf­legri umræðu sem varð á Twitter yfir fyrsta þætt­in­um og ljóst er að von er á mik­illi veislu næstu níu vik­urn­ar á meðan þætt­irn­ir verða í sýn­ingu. Áhorf­end­ur þurfa reynd­ar ekki að bíða í heila viku eft­ir næsta þætti, en hann verður sýnd­ur á sunnu­dag. 

Spenn­an magnaðist fljótt: 

Þetta tók ekki lang­an tíma:

Hljóðið var enn og aft­ur til umræðu: 

Það er vand­lifað á þessu heim­ili:

Gói hef­ur sýnt á sér nýj­ar hliðar á ár­inu:

Áhorf­end­ur virðast al­mennt ánægðir með leik­ara­valið, að minnsta kostu fyrr­ver­andi Radíus-bróður­inn: 


Sam­mála? 

Góð spurn­ing: 

Sum­ir sakna úlp­unn­ar sem aldrei var rennt upp: 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir