Sigurjón útskýrir flókið fjölskyldumynstur Ófærðar

Landsmenn fylgjast spenntir með Ófærð 2 á sunnudagskvöldum.
Landsmenn fylgjast spenntir með Ófærð 2 á sunnudagskvöldum. ljósmynd/Lilja Jóns

Það eru ef til vill margir ruglaðir á öllum persónunum í Ófærð enda að finna flókið fjölskyldumynstur. Handritshöfundurinn Sigurjón Kjartansson virðist hafa áttað sig á því og birti mynd af fjölskyldutré úr Ófærð á Twitter til útskýringar. 

Á myndinni sem Sigurjón birti má átta sig betur á flóknu fjölskyldumynstrinu. Víkingur, sem Snapchat-stjarnan og leikarinn Aron Már Ólafsson eða Aron Mola leikur, á til að mynda flókna fjölskyldu. Á ættartrénu má sjá hvernig sami maðurinn er bæði föðurbróðir Víkings og stjúpfaðir. 

„Gjöriði svo vel!“ tísti Sigurjón og birti myndina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir