The Favourite með tíu tilnefningar til Óskarsins

Kvikmyndirnar The Favourite og Roma hlutu tíu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í dag. Leikkonan Olivia Colman, sem fer með aðalhlutverkið í The Favourite var tilnefnd sem besta leikkona ársins í aðalhlutverki og voru þær Emma Stone og Rachel Weisz tilnefndar sem bestu leikkonurnar í aukahlutverki. The Favourite var einnig tilnefnd í flokkunum besta mynd ársins, leikstjórn ársins og búningahönnun. 

Leikkonan Yalitza Aparicio, sem fer með aðalhlutverk í Roma, hlaut tilnefningu í þeim flokki. Marina de Tavira hlaut tilnefningu sem besta leikkonan í aukahlutverki. Roma hlaut einnig tilnefningu sem besta mynd ársins, fyrir leikstjórn ársins og kvikmyndatöku. 

Kvikmyndirnar A Star Is Born og Vice hlutu átta tilnefningar hvor um sig og Black Panther hlaut sjö. Tónlistarkonan Lady Gaga hlaut tilnefningu sem besta leikkona ársins en hún fer með aðalhlutverkið í A Star Is Born. Hún var einnig tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrr í mánuðinum, en þá laut hún í lægri hlut fyrir Glenn Close. Close er einnig tilnefnd til Óskarsins sem leikkona í aðalhlutverki.

Olivia Colman fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Favourite.
Olivia Colman fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Favourite. AFP

Allar tilnefningar

Kvikmynd ársins 

Black Panther

BlacKkKlansman

Bohemian Rhapsody

The Favourite

Green book

Roma

A Star Is Born

Vice

Leikari í aðalhlutverki

Christian Bale - Vice

Bradley Cooper - A star is born

Willem Dafoe - At eternity's gate

Rami Malek - Bohemian rhapsody

Viggo Mortensen - Green book

Leikari í aukahlutverki

Mahershala Ali - Green book

Adam Driver - BlacKkKlansman

Sam Elliott - A Star Is Born

Richard E. Grant - Can You Ever Forgive Me?

Sam Rockwell - Vice

Leikkona í aðalhlutverki

Yalitza Aparicio -Roma

Glenn Close - The Wife

Olivia Colman - The Favourite

Lady Gaga - A Star Is Born

Melissa Mccarthy - Can You Ever Forgive Me?

Leikkona í aukahlutverki

Amy Adams - Vice

Marina De Tavira - Roma

Regina King - If Beale Street Could Talk

Emma Stone - The Favourite

Rachel Weisz - The Favourite

Teiknimynd í fullri lengd

Incredibles 2

Isle Of Dogs

Mirai

Ralph Breaks The Internet

Spider-Man: Into The Spider-Verse

Kvikmyndataka

Cold War - Łukasz ŻAl

The Favourite - Robbie Ryan

Never Look Away - Caleb Deschanel

Roma - Alfonso Cuarón

A Star Is Born - Matthew Libatique

Búningahönnun

The Ballad Of Buster Scruggs - Mary Zophres

Black Panther - Ruth Carter

The Favourite - Sandy Powell

Mary Poppins Returns - Sandy Powell

Mary Queen Of Scots - Alexandra Byrne

Leikstjórn 

BlacKkKlansman - Spike Lee

Cold War - Paweł Pawlikowski

The Favourite - Yorgos Lanthimos

Roma - Alfonso Cuarón

Vice - Adam Mckay

Heimildarmynd í fullri lengd

Free Solo - Elizabeth Chai Vasarhelyi, Jimmy Chin, Evan Hayes og Shannon Dill

Hale County This Morning, This Evening - Ramell Ross, Joslyn Barnes og Su Kim

Minding The Gap - Bing Liu og Diane Quon

Of Fathers And Sons - Talal Derki, Ansgar Frerich, Eva Kemme og Tobias N. Siebert

RBG - Betsy West og Julie Cohen

Heimildarmynd – stutt

Black Sheep - Ed Perkins og Jonathan Chinn

End Game - Rob Epstein og Jeffrey Friedman

Lifeboat - Skye Fitzgerald og Bryn Mooser

A Night At The Garden - Marshall Curry

Period. End Of Sentence. - Rayka Zehtabchi og Melissa Berton

Klipping

BlacKkKlansman - Barry Alexander Brown

Bohemian Rhapsody - John Ottman

The Favourite - Yorgos Mavropsaridis

Green Book - Patrick J. Don Vito

Vice - Hank Corwin

Erlend kvikmynd

Capernaum - Lebanon

Cold War - Poland

Never Look Away - Germany

Roma - Mexico

Shoplifters – Japan

Förðun og hár

Border - Göran Lundström og Pamela Goldammer

Mary Queen Of Scots - Jenny Shircore, Marc Pilcher og Jessica Brooks

Vice - Greg Cannom, Kate Biscoe og Patricia Dehaney

Kvikmyndatónlist

Black Panther -  Ludwig Goransson

Blackkklansman - Terence Blanchard

If Beale Street Could Talk - Nicholas Britell

Isle Of Dogs - Alexandre Desplat

Mary Poppins Returns - Marc Shaiman

Lag

All The Stars - Lag eftir Mark Spears, Kendrick Lamar Duckworth og Anthony Tiffith; texti eftir Kendrick Lamar Duckworth, Anthony Tiffith And Solana Rowe – Black Panther

I'll Fight - Diane Warren - RBG

The Place Where Lost Things Go – Lag eftir Marc Shaiman; texti eftir Scott Wittman og Marc Shaiman - Mary Poppins Returns

Shallow - By Lady Gaga, Mark Ronson, Anthony Rossomando og Andrew Wyatt – A Star Is Born

When A Cowboy Trades His Spurs For Wings - David Rawlings og Gillian Welch - The Ballad Of Buster Scruggs

Listræn stjórnun

Black Panther - Hannah Beachler; Set Decoration: Jay Hart

The Favourite - Fiona Crombie; Set Decoration: Alice Felton

First Man - Nathan Crowley; Set Decoration: Kathy Lucas

Mary Poppins Returns - John Myhre; Set Decoration: Gordon Sim

Roma -: Eugenio Caballero; Set Decoration: Bárbara Enríquez

Teiknimynd - stutt

Animal Behaviour - Alison Snowden og David Fine

Bao - Domee Shi og Becky Neiman-Cobb

Late Afternoon - Louise Bagnall og Nuria González Blanco

One Small Step - Andrew Chesworth og Bobby Pontillas

Weekends - Trevor Jimenez

Suttmynd - leikin

Detainment - Vincent Lambe og Darren Mahon

Fauve - Jeremy Comte og Maria Gracia Turgeon

Marguerite - Marianne Farley og Marie-Hélène Panisset

Mother - Rodrigo Sorogoyen og María Del Puy Alvarado

Skin - Guy Nattiv og Jaime Ray Newman

Hljóðklipping

Black Panther - Benjamin A. Burtt og Steve Boeddeker

Bohemian Rhapsody - John Warhurst og Nina Hartstone

First Man - Ai-Ling Lee og Mildred Iatrou Morgan

A Quiet Place - Ethan Van Der Ryn og Erik Aadahl

Roma - Sergio Díaz og Skip Lievsay

Hljóðblöndun

Black Panther - Steve Boeddeker, Brandon Proctor og Peter Devlin

Bohemian Rhapsody - Paul Massey, Tim Cavagin og John Casali

First Man - Jon Taylor, Frank A. Montaño, Ai-Ling Lee og Mary H. Ellis

Roma - Skip Lievsay, Craig Henighan og José Antonio García

A Star Is Born – Tom Ozanich, Dean Zupancic, Jason Ruder og Steve Morrow

Tæknibrellur

Avengers: Infinity War - Dan Deleeuw, Kelly Port, Russell Earl og Dan Sudick

Christopher Robin - Christopher Lawrence, Michael Eames, Theo Jones og Chris Corbould

First Man - Paul Lambert, Ian Hunter, Tristan Myles og J.D. Schwalm

Ready Player One - Roger Guyett, Grady Cofer, Matthew E. Butler og David Shirk

Solo: A Star Wars Story - Rob Bredow, Patrick Tubach, Neal Scanlan og Dominic Tuohy

Handrit byggt á útgefnu efni

The Ballad Of Buster Scruggs - Joel Coen & Ethan Coen

BlacKkKlansman - Charlie Wachtel & David Rabinowitz og Kevin Willmott & Spike Lee

Can You Ever Forgive Me? - Nicole Holofcener og Jeff Whitty

If Beale Street Could Talk - Barry Jenkins

A Star Is Born - Eric Roth, Bradley Cooper & Will Fetters

Frumsamið handrit

The Favourite - Deborah Davis og  Tony Mcnamara

First Reformed - Paul Schrader

Green Book - Nick Vallelonga, Brian Currie, Peter Farrelly

Roma - Alfonso Cuarón

Vice - Adam Mckay

Lady Gaga og Bradley Cooper fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni …
Lady Gaga og Bradley Cooper fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni A Star is Born, en kvikmyndin hlaut 8 tilnefningar. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup