Áhorfendur Ófærðar 2 hafa sínar skoðanir á þætti kvöldsins í Ríkissjónvarpinu eins og sjá má á tístum þeirra á Twitter.
Lögreglumaðurinn og Andri Ólafsson og dóttir hans koma meðal annars við sögu í tístunum.
Eftir síðasta þátt setti handritshöfundurinn Sigurjón Kjartansson inn færslu um flókið fjölskyldumynstur Ófærðar.
Hversu pirrandi eru sjálfstæðir unglingar með mótþróaröskun? #Ófærð
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) January 27, 2019
Ef Andri er björn í tilvistarkreppu er dóttir hans þá baby bjorn í tilvistarkreppu ? 🤔 #ófærð #ófærð2
— Sandra Harðardóttir (@Sandra_hardar) January 27, 2019
Mjólk með. Keepin” it real Andri! #ófærð
— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 27, 2019
Ég á bömmer eftir 36 tíma blackout. #Ófærð pic.twitter.com/zTvDOCHjeD
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) January 27, 2019
Yesss ...mjólkurglasið!! #ófærð
— Addi Eggerts (@AEggerts) January 27, 2019
Svipurinn á mér þegar áttaði mig á að ég gleymdi að skoða kortið yfir hvernig persónurnar tengdust áður en ég horfði á þátt kvöldsins #ófærð #ófærð2 pic.twitter.com/wqnSrMdrJh
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 27, 2019