Hatrið sigraði Twitter

Atriði Hatara var fyrirferðamikið á Twitter í kvöld.
Atriði Hatara var fyrirferðamikið á Twitter í kvöld. Ljósmynd/Mummi Lú

Fyrra undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppn­inn­ar 2019 fór fram í Há­skóla­bíó í kvöld. Hat­ari og Hera Björk komust áfram í úr­slit og eins og við mátti bú­ast fóru áhorf­end­ur ham­förum á Twitter og fór ekki á milli mála að atriði Hat­ara vakti mesta at­hygli. 

Hér má sjá brot af því besta sem ís­lensk­ir söngv­akeppn­isaðdá­end­ur, og hat­ar­ar, tístu um í kvöld: 

Sú nýbreytni var á keppn­inni í ár á kynn­arn­ir voru kynnt­ir sér­stak­lega og voru tíst­ar­ar al­mennt ánægðir með það: 

Hver þarf tóneyra í Eurovisi­on? Ekki Bubbi alla­vega: 

Póli­tísk keppni eða ekki, Hat­ari var alla­vega á milli tann­anna á fólki en af mis­jöfn­um ástæðum:

Koss kvölds­ins? Eða jafn­vel árs­ins? Ald­ar­inn­ar?

Mamma Heru Bjark­ar vakti at­hygli í innslag­inu fyr­ir lag Euro-drottn­ing­ar­inn­ar: 


Var nokkuð kvartað yfir hljóðinu í kvöld?

Þetta er kannski bara besta lausn­in?

Já hún var eitt­hvað kunn­ug­leg er það ekki?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir