Laug til um árás

Jussie Smollett.
Jussie Smollett. AFP

Lögreglan í Chicago segir að bandaríski leikarinn Jussie Smollett hafi verið ákærður fyrir að hafa logið til um árás í tilkynningu til lögreglunnar. Smollett hafði tilkynnt um að hann væri fórnarlamb hatursglæps og að árásin tengdist kynhneigð hans og litarhætti. 

Að sögn Smollett réðust tveir menn á hann vegna þess að hann væri svartur hommi. Eitthvað var efast um sannleiksgildi frásagnar Smollett í bandarískum fjölmiðlum og kom þar fram að lögregla teldi að leikarinn hefði greitt tveimur nígerískum bræðum fyrir að sviðsetja árásina. Þetta kemur fram í frétt BBC.

Í gær staðfesti upplýsingafulltrúi lögreglunnar að leikarinn hefði verið ákærður fyrir saknæmt athæfi. Lögmenn Smollett, Todd Pugh og Victor Henderson, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að Smollett sé saklaus þangað til sekt sé sönnuð. Bæði sönnum og lognum fullyrðum hafi verið lekið í málinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir