Lokaþættinum vel tekið á Twitter

Annarri þáttaröð af Ófærð er nú lokið. Ánægja virðist hafa …
Annarri þáttaröð af Ófærð er nú lokið. Ánægja virðist hafa verið með lokaþáttinn. Ljósmynd/Lilja Jóns

Nokk­ur ánægja virðist hafa verið með lykt­ir annarr­ar þátt­araðar af Ófærð, ef marka má um­mæli áhorf­enda á sam­fé­lags­miðlin­um Twitter, en lokaþátt­ur­inn var sýnd­ur á RÚV í kvöld.

Hér í þess­ari sam­an­tekt verður ekki fjallað efn­is­lega um at­b­urðarás­ina í lokaþætt­in­um, af virðingu við þá sem enn hafa ekki séð þátt­inn.

Viðar Hall­dórs­son seg­ir að lokaþátt­ur­inn fái fullt hús, tíu af tíu mögu­leg­um.

Sigrún Sig­urpáls veit ekk­ert hvað hún á að gera á sunnu­dags­kvöld­um nú þegar þáttaröðinni er lokið.

Helga vill fá meiri Ófærð.

Það vakti furðu hjá Óla að í þætt­in­um væri Rík­is­út­varpið með tvo frétta­menn að taka sama viðtalið. Glögg­ir áhorf­end­ur taka eft­ir því að Jó­hann Bjarni Kol­beins­son fréttamaður á RÚV leik­ur þarna frétta­mann RÚV.

„Þetta er rosa­leg­ur lokaþátt­ur,“ seg­ir Jó­hann.

Hulda Hólm­kels­dótt­ir seg­ist þurfa að hringja í móður sína eft­ir áhorfið.

Magnús Guðmunds­son er gríðarlega ánægður með þáttaröðina.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka