Lokaþættinum vel tekið á Twitter

Annarri þáttaröð af Ófærð er nú lokið. Ánægja virðist hafa …
Annarri þáttaröð af Ófærð er nú lokið. Ánægja virðist hafa verið með lokaþáttinn. Ljósmynd/Lilja Jóns

Nokkur ánægja virðist hafa verið með lyktir annarrar þáttaraðar af Ófærð, ef marka má ummæli áhorfenda á samfélagsmiðlinum Twitter, en lokaþátturinn var sýndur á RÚV í kvöld.

Hér í þessari samantekt verður ekki fjallað efnislega um atburðarásina í lokaþættinum, af virðingu við þá sem enn hafa ekki séð þáttinn.

Viðar Halldórsson segir að lokaþátturinn fái fullt hús, tíu af tíu mögulegum.

Sigrún Sigurpáls veit ekkert hvað hún á að gera á sunnudagskvöldum nú þegar þáttaröðinni er lokið.

Helga vill fá meiri Ófærð.

Það vakti furðu hjá Óla að í þættinum væri Ríkisútvarpið með tvo fréttamenn að taka sama viðtalið. Glöggir áhorfendur taka eftir því að Jóhann Bjarni Kolbeinsson fréttamaður á RÚV leikur þarna fréttamann RÚV.

„Þetta er rosalegur lokaþáttur,“ segir Jóhann.

Hulda Hólmkelsdóttir segist þurfa að hringja í móður sína eftir áhorfið.

Magnús Guðmundsson er gríðarlega ánægður með þáttaröðina.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir