Besti leikarinn datt af sviðinu

Rami Malek datt af sviðinu með Óskarinn.
Rami Malek datt af sviðinu með Óskarinn. mbl.is/AFP

Rami Malek fór heim með Óskar­inn í nótt fyr­ir túlk­un sína á Freddie Mercury. Kvöldið gekk þó ekki áfalla­laust fyr­ir sig en Malek datt af sviðinu eft­ir að hann tók við stytt­unni góðu. 

People grein­ir frá því að Malek hafi dottið niður í áhorf­enda­sal­inn en reynt að halda stytt­unni á lofti. Sjálf­ur virt­ist hann frek­ar hissa á fall­inu. Sjúkra­flutn­inga­fólk kom og sinnti leik­ar­an­um sem var flutt­ur í stól í fremstu röð og síðar baksviðs.

Ekki voru nein­ir sýni­leg­ir áverk­ar á leik­ar­an­um en hann mætti þó of seint í mynda­töku með öðrum leik­ur­um eft­ir verðlauna­af­hend­ing­una. Oli­via Colm­an, Mahers­hala Ali og Reg­ina King létu mynda sig sam­an áður en Malek kom loks­ins eft­ir fallið. 

Rami Malek fékk aðhlynningu frá sjúkraflutningafólki.
Rami Malek fékk aðhlynn­ingu frá sjúkra­flutn­inga­fólki. mbl.is/​AFP
Olivia Colman, Mahershala Ali og Regina King létu mynda sig …
Oli­via Colm­an, Mahers­hala Ali og Reg­ina King létu mynda sig áður en Rami Malek kom. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell