Útskrifaðist Spike Lee úr Keili?

Spike Lee heldur á Óskarsverðlaununum sem hann fékk fyrir myndina …
Spike Lee heldur á Óskarsverðlaununum sem hann fékk fyrir myndina BlackKklansman. AFP

Íslenskir sjónvarpsáhorfendur voru duglegir að tísta á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #Óskarinn um Óskarsverðlaunahátíðina í nótt. Klæðnaður stjarnanna, þar á meðal leikstjórans Spike Lee, vakti athygli margra, rétt eins og innilegur söngur þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper.

Lady Gaga og Bradley Cooper.
Lady Gaga og Bradley Cooper. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan