Sagðist vera einhleypur

Katie Holmes og Jamie Foxx hafa verið saman í nokkur …
Katie Holmes og Jamie Foxx hafa verið saman í nokkur ár. mbl.is/AFP

Jamie Foxx og Katie Holmes eru sögð hafa verið að hittast leynilega allt frá því síðan árið 2013. Enn og aftur er uppi sá orðrómur að parið sé hætt saman en nú á leikarinn sjálfur að hafa komið orðrómnum af stað. 

Erlendir miðlar greina frá því að hinn 51 árs gamli leikari hafi greint frá því í Óskarsverðlaunapartýi á sunnudaginn að hann væri einhleypur. Var leikarinn uppi á sviði í góðgerðarveislu, rétt áður en hann söng á hann að hafa talað um gift fólk eða einhleypt og tók fram að sjálfur væri hann einhleypur. 

Us Weekly rifjar upp að ekki er lengra síðan en í lok desember að Foxx sást með Holmes á snekkju í Miami. Voru þau meðal annars mynduð kyssast á snekkjunni. 

Jamie Foxx mætti hress í partý Vanity Fair eftir Óskarinn …
Jamie Foxx mætti hress í partý Vanity Fair eftir Óskarinn á sunnudaginn. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup