Fyrrverandi Coopers segist mega grínast

Lady Gaga og Bradley Cooper vöktu athygli á Óskarnum.
Lady Gaga og Bradley Cooper vöktu athygli á Óskarnum. mbl.is/AFP

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Bra­dley Coo­pers, leik­kon­an Jenni­fer Esposito, seg­ist mega hafa húm­or. Eft­ir Óskar­sverðlaun­in voru flutt­ar frétt­ir af at­huga­semd Esposito um Cooper og Lady Gaga. Esposito seg­ir hins veg­ar að at­huga­semd­in hafi aldrei átt að bein­ast gegn þeim Cooper og Gaga. 

Seg­ir Esposito ein­fald­lega hafa fund­ist at­huga­semd leik­ar­ans Dav­id Spa­de um að Cooper og Gaga væru að sofa sam­an fynd­in. 

„Mér fannst þetta fyndið og mér má finn­ast eitt­hvað fyndið,“ seg­ir Espost­io í mynd­bandi á In­sta­gram. Seg­ir hún margt sem er í gangi í heim­in­um í dag sem fólk ætti frek­ar að eyða orku sinni í. Auk þess seg­ir hún bók henn­ar hafa fjallað um sjúk­dóm sem hún dó næst­um því úr en ekki um fyrr­ver­andi eig­in­mann henn­ar. 

„Ég horfði ekki á Óskar­inn, ég veit ekki hvað gekk á, mér er sama hvað gekk á,“ sagði Esposito. Er hún ósátt við að eitt­hvað sé ályktað um hana sem er ekki satt. Hún er einnig móðguð fyr­ir hönd Gaga og Cooper þrátt fyr­ir að hafa sjálf hlegið af slíkri at­huga­semd.

Bra­dley Cooper og Jenni­fer Esposito voru aðeins gift í nokkra mánuði en sóttu um skilnað í maí 2007. Mik­il umræða skapaðist um atriði Lady Gaga og Bra­dley Cooper á Óskarn­um á sunnu­dag­inn og telja sum­ir þau vera meira en bara vini þrátt fyr­ir að barn­s­móðir Coo­pers var með hon­um á Óskarn­um. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Jenni­fer Esposito (@jesposito) on Feb 26, 2019 at 3:56pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell