Eyddu 30 milljónum á tveimur tímum

Friðrik Ómar og Klemens Hannigan, söngvari Hatara, í góðum gír …
Friðrik Ómar og Klemens Hannigan, söngvari Hatara, í góðum gír í Laugardalshöll um helgina. mbl.is/Eggert

Íslendingar eyddu alls rúmum 30 milljónum króna á tveimur klukkustundum í símakosningu Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið. Alls bárust 102.918 atkvæði í fyrri umferð kosningar og 114.222 í einvíginu milli Hatara og Friðriks Ómars.

Frá þessu er greint á vef RÚV.

Eins og fram kom í morgun sigraði Hatari með miklum yfirburðum í Söngvakeppninni með laginu Hatrið mun sigra. Sveitin fékk samtals 134.492 atkvæði en Friðrik Ómar, með lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, fékk 98.551 atkvæði.

Hatari var í efsta sæti hjá sjö dómurum af tíu en tveir þeirra voru ekki jafn hrifnir og settu hatrið í neðsta sæti. Hatari hafnaði í þriðja sæti hjá einum dómara.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson