Hatari sigraði með yfirburðum

Hatarar fengu langflest atkvæði í símakosningunni.
Hatarar fengu langflest atkvæði í símakosningunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hatari sigraði með yfirburðum í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Hatari fékk flest stig dómnefndar, í fyrri símakosningu sem og í einvíginu við Friðrik Ómar. 

Niðurstaða fyrri símakosningar 2. mars: 

  1. Hatari – Hatrið mun sigra: 47.513 atkvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 25.356 atkvæði
  3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 17.391 atkvæði
  4. Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði
  5. Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæði

Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. 

Niðurstaða dómnefndar 2. mars:

  1. Hatari – Hatrið mun sigra: 24.891 atkvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 21.061 atkvæði
  3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 20.582 atkvæði
  4. Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði
  5. Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði

Almenningur og dómnefnd voru því sammála um röð laganna í ár. Þá var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna.

Niðurstaða seinni símakosningar, „Einvígis“ 2. mars:

  1. Hatari – Hatrið mun sigra: 62.088 atkvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 52.134 atkvæði.

Hatari bar því sigur úr býtum í „einvíginu”.

Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit keppninnar urðu þessi:

Úrslit í Söngvakeppninni 2019 2. mars:

  1. Hatari – Hatrið mun sigra: 134.492 atkvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 98.551 atkvæði.

Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati.  Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti o.s.frv.

 Dómari 1: 

  1. Hatrið mun sigra
  2. Moving On
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Fighting For Love
  5. Mama Said

 Dómari 2:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Moving On
  5. Fighting For Love

 Dómari 3:

  1. Mama Said
  2. Moving On
  3. Fighting For Love
  4. Hvað ef ég get ekki elskað?
  5. Hatrið mun sigra

 Dómari 4:

  1. Hvað ef ég get ekki elskað?
  2. Moving On
  3. Mama Said
  4. Fighting For Love
  5. Hatrið mun sigra

 Dómari 5:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Hvað ef ég get ekki elskað?
  3. Mama Said
  4. Moving On
  5. Fighting For Love

 Dómari 6:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Moving On
  3. Mama Said
  4. Fighting For Love
  5. Hvað ef ég get ekki elskað?

 Dómari 7:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Hvað ef ég get ekki elskað?
  3. Fighting For Love
  4. Mama Said
  5. Moving On

Dómari 8:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Moving On
  4. Hvað ef ég get ekki elskað?
  5. Fighting For Love

 Dómari 9:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Fighting For Love
  5. Moving On

Dómari 10:

  1. Hvað ef ég get ekki elskað?
  2. Moving On
  3. Hatrið mun sigra
  4. Mama Said
  5. Fighting For Love

 Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói voru atkvæðin svona:

 Fyrri undanúrslit, 9. febrúar:

  1. Hatrið mun sigra – Hatari : 12.069 atkvæði
  2. Eitt andartak – Hera Björk: 8.408 atkvæði
  3. Ég á mig sjálf – Kristina Bærendsen: 4.779 atkvæði
  4. Nú og hér – IMSLAND: 4.271 atkvæði
  5. Samt ekki – Daníel Ólíver: 2.198 atkvæði

 Seinni undanúrslit, 16. febrúar:

  1.  Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 atkvæði
  2. Betri án þín – Tara Mobee: 3819 atkvæði
  3. Þú bætir mig – Ívar Daníels: 3.519 atkvæði
  4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 atkvæði
  5. Jeijó, keyrum alla leið – Elli grill, Skaði og Glymur: 2.572 atkvæði
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar