Hatari sigraði með yfirburðum

Hatarar fengu langflest atkvæði í símakosningunni.
Hatarar fengu langflest atkvæði í símakosningunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hat­ari sigraði með yf­ir­burðum í Söngv­akeppni Sjón­varps­ins á laug­ar­dags­kvöldið, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá RÚV. Hat­ari fékk flest stig dóm­nefnd­ar, í fyrri síma­kosn­ingu sem og í ein­víg­inu við Friðrik Ómar. 

Niðurstaða fyrri síma­kosn­ing­ar 2. mars: 

  1. Hat­ari – Hatrið mun sigra: 47.513 at­kvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 25.356 at­kvæði
  3. Krist­ina Bær­endsen – Mama Said: 17.391 at­kvæði
  4. Hera Björk – Moving On: 9.488 at­kvæði
  5. Tara Mo­bee – Fig­ht­ing For Love: 3.170 at­kvæði

Alþjóðleg dóm­nefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti at­kvæðum úr síma­kosn­ing­unni. 

Niðurstaða dóm­nefnd­ar 2. mars:

  1. Hat­ari – Hatrið mun sigra: 24.891 at­kvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 21.061 at­kvæði
  3. Krist­ina Bær­endsen – Mama Said: 20.582 at­kvæði
  4. Hera Björk – Moving On: 20.102 at­kvæði
  5. Tara Mo­bee – Fig­ht­ing For Love: 16.274 at­kvæði

Al­menn­ing­ur og dóm­nefnd voru því sam­mála um röð lag­anna í ár. Þá var farið í hið svo­kallaða ein­vígi en þá fékk al­menn­ing­ur að kjósa á milli tveggja efstu lag­anna.

Niðurstaða seinni síma­kosn­ing­ar, „Ein­víg­is“ 2. mars:

  1. Hat­ari – Hatrið mun sigra: 62.088 at­kvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 52.134 at­kvæði.

Hat­ari bar því sig­ur úr být­um í „ein­víg­inu”.

Þá voru lögð sam­an at­kvæði al­menn­ings úr báðum kosn­ing­un­um og at­kvæði dóm­efnd­ar úr fyrri kosn­ing­unni. Úrslit keppn­inn­ar urðu þessi:

Úrslit í Söngv­akeppn­inni 2019 2. mars:

  1. Hat­ari – Hatrið mun sigra: 134.492 at­kvæði
  2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?: 98.551 at­kvæði.

Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dóm­ari kaus en dóm­ar­ar voru beðnir að raða lög­un­um í röð eft­ir gæðum lags­ins að þeirra mati.  Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næst­besta í annað sæti o.s.frv.

 Dóm­ari 1: 

  1. Hatrið mun sigra
  2. Moving On
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Fig­ht­ing For Love
  5. Mama Said

 Dóm­ari 2:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Moving On
  5. Fig­ht­ing For Love

 Dóm­ari 3:

  1. Mama Said
  2. Moving On
  3. Fig­ht­ing For Love
  4. Hvað ef ég get ekki elskað?
  5. Hatrið mun sigra

 Dóm­ari 4:

  1. Hvað ef ég get ekki elskað?
  2. Moving On
  3. Mama Said
  4. Fig­ht­ing For Love
  5. Hatrið mun sigra

 Dóm­ari 5:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Hvað ef ég get ekki elskað?
  3. Mama Said
  4. Moving On
  5. Fig­ht­ing For Love

 Dóm­ari 6:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Moving On
  3. Mama Said
  4. Fig­ht­ing For Love
  5. Hvað ef ég get ekki elskað?

 Dóm­ari 7:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Hvað ef ég get ekki elskað?
  3. Fig­ht­ing For Love
  4. Mama Said
  5. Moving On

Dóm­ari 8:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Moving On
  4. Hvað ef ég get ekki elskað?
  5. Fig­ht­ing For Love

 Dóm­ari 9:

  1. Hatrið mun sigra
  2. Mama Said
  3. Hvað ef ég get ekki elskað?
  4. Fig­ht­ing For Love
  5. Moving On

Dóm­ari 10:

  1. Hvað ef ég get ekki elskað?
  2. Moving On
  3. Hatrið mun sigra
  4. Mama Said
  5. Fig­ht­ing For Love

 Í undanúr­slit­un­um sem hald­in voru í Há­skóla­bíói voru at­kvæðin svona:

 Fyrri undanúr­slit, 9. fe­brú­ar:

  1. Hatrið mun sigra – Hat­ari : 12.069 at­kvæði
  2. Eitt and­ar­tak – Hera Björk: 8.408 at­kvæði
  3. Ég á mig sjálf – Krist­ina Bær­endsen: 4.779 at­kvæði
  4. Nú og hér – IMS­LAND: 4.271 at­kvæði
  5. Samt ekki – Daní­el Ólíver: 2.198 at­kvæði

 Seinni undanúr­slit, 16. fe­brú­ar:

  1.  Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 at­kvæði
  2. Betri án þín – Tara Mo­bee: 3819 at­kvæði
  3. Þú bæt­ir mig – Ívar Daní­els: 3.519 at­kvæði
  4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 at­kvæði
  5. Jeijó, keyr­um alla leið – Elli grill, Skaði og Glym­ur: 2.572 at­kvæði
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka