Dick Dale er látinn

Dick Dale.
Dick Dale. Wikipedia/Mike Burns

Kon­ung­ur brimbretta­tón­list­ar­inn­ar, Dick Dale, er lát­inn 81 árs að aldri. Dale er maður­inn á bak við lagið Mis­ir­lou í upp­hafi kvik­mynd­ar­inn­ar Pulp Ficti­on og er flest­um ógleym­an­legt sem hafa séð mynd­ina. Dale lést á laug­ar­dag en ekki hef­ur verið greint op­in­ber­lega frá dánar­or­sök. 

Dale var oft nefnd­ur kon­ung­ur brimbrettagít­ars­ins og hafði tónlist hans áhrif á næstu kyn­slóð tón­list­ar­manna, svo sem Beach Boys, Eddie Van Halen og Jimi Hendrix.

Hér er hægt að lesa grein Árna Matth­ías­son­ar um brimbretta­tónlist

 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að skipuleggja hlutina betur, hvort sem um er að ræða einkalíf þitt eða atvinnu. Alheimurinn leggur sig í líma við að létta þig aðeins og það er að virka!
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að skipuleggja hlutina betur, hvort sem um er að ræða einkalíf þitt eða atvinnu. Alheimurinn leggur sig í líma við að létta þig aðeins og það er að virka!
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar