Dick Dale er látinn

Dick Dale.
Dick Dale. Wikipedia/Mike Burns

Konungur brimbrettatónlistarinnar, Dick Dale, er látinn 81 árs að aldri. Dale er maðurinn á bak við lagið Misirlou í upphafi kvikmyndarinnar Pulp Fiction og er flestum ógleymanlegt sem hafa séð myndina. Dale lést á laugardag en ekki hefur verið greint opinberlega frá dánarorsök. 

Dale var oft nefndur konungur brimbrettagítarsins og hafði tónlist hans áhrif á næstu kynslóð tónlistarmanna, svo sem Beach Boys, Eddie Van Halen og Jimi Hendrix.

Hér er hægt að lesa grein Árna Matthíassonar um brimbrettatónlist

 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að passa að sambönd þín við vini og vandamenn staðni ekki. Standsetning húsnæðis, endurbætur eða verslunarleiðangur fyrir heimilið kætir þig mjög.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að passa að sambönd þín við vini og vandamenn staðni ekki. Standsetning húsnæðis, endurbætur eða verslunarleiðangur fyrir heimilið kætir þig mjög.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir