Dick Dale er látinn

Dick Dale.
Dick Dale. Wikipedia/Mike Burns

Konungur brimbrettatónlistarinnar, Dick Dale, er látinn 81 árs að aldri. Dale er maðurinn á bak við lagið Misirlou í upphafi kvikmyndarinnar Pulp Fiction og er flestum ógleymanlegt sem hafa séð myndina. Dale lést á laugardag en ekki hefur verið greint opinberlega frá dánarorsök. 

Dale var oft nefndur konungur brimbrettagítarsins og hafði tónlist hans áhrif á næstu kynslóð tónlistarmanna, svo sem Beach Boys, Eddie Van Halen og Jimi Hendrix.

Hér er hægt að lesa grein Árna Matthíassonar um brimbrettatónlist

 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir