Kristín Þóra vinnur til verðlauna

Kristín Þóra Haraldsdóttir í hlutverki sínu í kvikmyndinni Lof mér …
Kristín Þóra Haraldsdóttir í hlutverki sínu í kvikmyndinni Lof mér að falla.

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt í Lof mér að falla á kvikmyndahátíðinni Mamers en Mars sem fram fór í Frakklandi um nýliðna helgi. Þetta kemur fram á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

Þetta eru ekki fyrstu verðlaunin sem Kristín Þóra hlýtur fyrir leik sinn í mynd Baldvins Z. en hún vann Edduverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í febrúar fyrir sama hlutverk. Kristín Þóra var einnig valin í hópinn Shooting Stars í ár en um er að ræða tíu unga og efnilega leikara sem kynntir voru sérstaklega á kvikmyndahátíðinni Berlinale sem fram fór í febrúar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir