„Elskuðu að vera þarna“

Í viðtali við The Times segist Streisand trúa ásökununum sem …
Í viðtali við The Times segist Streisand trúa ásökununum sem settar eru fram í heimildarmyndinni Leaving Neverland. AFP

Söng­kon­an Barbara Streisand hef­ur verið harðlega gagn­rýnd fyr­ir viðbrögð sín við þeim ásök­un­um sem born­ar eru á Michael Jackson í heim­ild­ar­mynd­inni Lea­ving Neverland.

Í viðtali við The Times seg­ist Streisand trúa ásök­un­un­um sem sett­ar eru fram en að kyn­ferðisof­beldið „hafi ekki drepið þá“.

„Kyn­ferðis­leg­ar þarf­ir hans voru kyn­ferðis­leg­ar þarf­ir hans, sem komu frá barnæsku eða erfðaefni hans. Þú get­ur sagt að þeir hafi verið mis­notaðir, en þessi börn, eins og þau segja, elskuðu að vera þarna. Þeir eru báðir gift­ir og eiga börn svo þetta drap þá ekki,“ sagði Streisand í viðtal­inu.

Meðal þeirra sem hafa brugðist við um­mæl­um Streisand er Dan Reed, leik­stjóri Lea­ving Neverland. „Sagðirðu þetta í al­vöru?“ spyr Reed.




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason