Hatari þrettánda á svið í Tel Aviv

Hatari á sviðinu í undankeppninni hér heima.
Hatari á sviðinu í undankeppninni hér heima. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin Hatari er þrettánda á svið á fyrra undan­k­völd­inu í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í næsta mánuði. Hatari mun þar flytja framlag Íslendinga, Hatrið mun sigra. 

Alls taka 17 atriði þátt í undankvöldinu og komast tíu þeirra áfram í úrslitakvöldið. Fyrra undankvöldið fer fram 14. maí, seinna undankvöldið 16. maí og úrslitakvöldið laugardagskvöldið 18. maí.

Hatari stígur á svið á eftir framlagi Ástralíu og á undan Eistlandi.

Röðin á fyrra undankvöldinu:

1. Kýpur

2. Svartfjallaland

3. Finnland

4. Pólland

5. Slóvenía

6. Tékkland

7. Ungverjaland

8. Hvíta-Rúss­land

9. Serbía

10. Belgía

11. Georgía

12. Ástralía

13. ÍSLAND

14. Eistland

15. Portúgal

16. Grikkland

17. San Marino

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar