Hatari þrettánda á svið í Tel Aviv

Hatari á sviðinu í undankeppninni hér heima.
Hatari á sviðinu í undankeppninni hér heima. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin Hatari er þrettánda á svið á fyrra undan­k­völd­inu í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í næsta mánuði. Hatari mun þar flytja framlag Íslendinga, Hatrið mun sigra. 

Alls taka 17 atriði þátt í undankvöldinu og komast tíu þeirra áfram í úrslitakvöldið. Fyrra undankvöldið fer fram 14. maí, seinna undankvöldið 16. maí og úrslitakvöldið laugardagskvöldið 18. maí.

Hatari stígur á svið á eftir framlagi Ástralíu og á undan Eistlandi.

Röðin á fyrra undankvöldinu:

1. Kýpur

2. Svartfjallaland

3. Finnland

4. Pólland

5. Slóvenía

6. Tékkland

7. Ungverjaland

8. Hvíta-Rúss­land

9. Serbía

10. Belgía

11. Georgía

12. Ástralía

13. ÍSLAND

14. Eistland

15. Portúgal

16. Grikkland

17. San Marino

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir