Anderson í áfalli vegna handtöku Assange

Pamela Anderson.
Pamela Anderson. mbl.is/AFP

Standvörðurinn fyrrverandi Pamela Anderson er í áfalli yfir tíðindum dagsins. Anderson sem er góð vinkona Julian Assange og var um tíma sögð eiga í ástarsambandi við hann tjáði sig um handtökuna á honum á Twitter. 

„Ég er í áfalli... Ég heyrði illa hvað hann sagði. Hann lítur illa út. Hvernig gátuð þið, Ekvador? (Vegna þess að hann fletti ofan af ykkur). Hvernig gátuð þið þetta, Bretland? Þið eruð auðvitað tík Bandaríkjanna og þurfið að beina athyglinni í aðra átt en að heimskulega Brexit-ruglinu ykkar,“ skrifaði Anderson. 

Hún birti strax aðra færslu þar sem hún fer ekki fögrum orðum um Bandaríkin og vandar Donald Trump ekki kveðjurnar. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup