Eurovision-hefðir Íslendinga kannaðar

Hatari er framlag Íslands í Tel Aviv.
Hatari er framlag Íslands í Tel Aviv. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lítur þú á Eurovision sem hátíð? Heldurðu Eurovision-partí, skreytirðu híbýli þín eða klæðistu búningum? Veðjarðu um hvaða lag vinnur? Hvað borðarðu þegar þú horfir á keppnina?

Þessara spurninga og margra fleiri er spurt í Eurovision-könnun sem lögð er fyrir á vegum Þjóðminjasafns Íslands á vefsíðu þess.

Framtakið er liður í þeirri starfsemi safnsins að safna upplýsingum um samtímann að sögn Ágústs Ó. Georgssonar, sem er sérfræðingur þjóðháttasafns hjá Þjóðminjasafninu. „Við reynum að vera með puttann á því sem er að gerast í kringum okkur,“ segir Ágúst. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir