Norðmenn vildu flytja lagið aftur

Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo.
Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo. Ljósmynd/YouTube

Norðmenn kröfðust þess að fá að flytja lag Spirit In The Sky aftur á dómararennsli úrslitanna í Eurovision í kvöld vegna þess að einn myndatökumaður fór ekki af sviðinu á tilsettum tíma. Beiðni þeirra var hafnað.

Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum í kvöld.

EBU hafnaði beiðni Norðmanna en ekki var að sjá að flytjendurnir létu þessa óvæntu uppákomu slá sig út af laginu því atriðið þeirra í Expo-höllinni í Tel Aviv heppnaðist vel. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup