Norðmenn vildu flytja lagið aftur

Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo.
Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo. Ljósmynd/YouTube

Norðmenn kröfðust þess að fá að flytja lag Spirit In The Sky aftur á dómararennsli úrslitanna í Eurovision í kvöld vegna þess að einn myndatökumaður fór ekki af sviðinu á tilsettum tíma. Beiðni þeirra var hafnað.

Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum í kvöld.

EBU hafnaði beiðni Norðmanna en ekki var að sjá að flytjendurnir létu þessa óvæntu uppákomu slá sig út af laginu því atriðið þeirra í Expo-höllinni í Tel Aviv heppnaðist vel. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir