„Örlög okkar í höndum Evrópu“

Hatari á sviðinu í kvöld.
Hatari á sviðinu í kvöld. AFP

„Örlög okk­ar eru í hönd­um Evr­ópu,“ sagði Gísli Marteinn Bald­urs­son, sem tal­ar yfir Eurovisi­on hjá RÚV. Hat­ari hef­ur lokið af sér og skilað fram­lagi Íslands. Nú er að bíða og sjá hver niðurstaða at­kvæðagreiðslunn­ar verður, sem hefst þegar kepp­end­ur hafa all­ir flutt lög sín.

Ein­hver seink­un var á rödd Matth­ías­ar Tryggva Har­alds­son­ar, söngv­ara Hat­ara, en ekki svo að á bæri. Áfram hökti út­send­ing­in eins og vera ber.

Gera má ráð fyr­ir að marg­ir hafi verið að sjá Hat­ara í fyrsta sinn og hafi rekið upp stór augu. Áður en þeir stigu á svið sagði kynn­ir­inn: „Þið getið flett upp text­an­um á net­inu og sungið með. En þið verðið ósenni­lega hin vin­sælu í partý­inu þá.“ Hún var senni­lega að vísa til fram­andleika ís­lenskr­ar tungu er­lend­um.


Get­ur ein­hver skil­greint tón­list­ar­stefn­ur Íslend­inga? spyr Þjóðverji.

Hatari á sviðinu í kvöld.
Hat­ari á sviðinu í kvöld. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Í dag eru miklar líkur á að þú kaupir eitthvað skemmtilegt handa þér eða einhverjum sem þér er kær. Reyndu að sýna umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Í dag eru miklar líkur á að þú kaupir eitthvað skemmtilegt handa þér eða einhverjum sem þér er kær. Reyndu að sýna umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason