„Örlög okkar í höndum Evrópu“

Hatari á sviðinu í kvöld.
Hatari á sviðinu í kvöld. AFP

„Örlög okkar eru í höndum Evrópu,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson, sem talar yfir Eurovision hjá RÚV. Hatari hefur lokið af sér og skilað framlagi Íslands. Nú er að bíða og sjá hver niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verður, sem hefst þegar keppendur hafa allir flutt lög sín.

Einhver seinkun var á rödd Matthíasar Tryggva Haraldssonar, söngvara Hatara, en ekki svo að á bæri. Áfram hökti útsendingin eins og vera ber.

Gera má ráð fyrir að margir hafi verið að sjá Hatara í fyrsta sinn og hafi rekið upp stór augu. Áður en þeir stigu á svið sagði kynnirinn: „Þið getið flett upp textanum á netinu og sungið með. En þið verðið ósennilega hin vinsælu í partýinu þá.“ Hún var sennilega að vísa til framandleika íslenskrar tungu erlendum.


Getur einhver skilgreint tónlistarstefnur Íslendinga? spyr Þjóðverji.

Hatari á sviðinu í kvöld.
Hatari á sviðinu í kvöld. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir