Veifuðu palestínska fánanum

Hatari með palestínska fánann.
Hatari með palestínska fánann. Mynd/Skjáskot

Liðsmenn Hatara veifuðu palestínska fánanum þegar þeir fögnuðu stigagjöfinni sem þeir fengu í símakosningunni í Eurovision-keppninni rétt í þessu.

Gísli Marteinn Baldursson þulur sagði að uppákoman eigi eftir að hafa eftirmála.


Hat­ari voru ekki einu flytj­end­ur kvölds­ins sem vísuðu til Palestínu. Í lok flutn­ings Madonnu mátti sjá tvo dans­ara ganga hönd í hönd og á baki þeirra voru ann­ars veg­ar fáni Ísra­el og hins veg­ar fáni Palestínu. Fljót­lega eft­ir það gaf Eurovisi­on út að það hefði ekki verið gert með vit­und keppn­inn­ar.

Í lok flutnings Madonnu mátti sjá í tvo dansara með …
Í lok flutnings Madonnu mátti sjá í tvo dansara með fána Ísrael og Palestínu. Madonna er fyrir miðju og syngur. Skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar