Palestínski fáninn ekki „bomban“

Klemens sést hér yfirgefa Expo-höllina í kvöld.
Klemens sést hér yfirgefa Expo-höllina í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta var ekki bomban,“ segir Klemens Hannigan, annar söngvara Hatara, í samtali við mbl.is á hóteli í Tel Aviv eftir úrslit Eurovision í kvöld, um það þegar liðsmenn sveitarinnar veifuðu palestínska fánanum í stigagjöfinni.

Töluverða athygli vakti þegar fáninn birtist á skjánum þegar atkvæðin sem almenningur greiddi Hatara voru kynnt.

Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, ræddi strax eftir atvikið við Felix Bergsson, fararstjóra íslenska hópsins.

Klemens var samt ekki á því að fáninn hafi verið helsta bomba Hatara.

„Þetta var ekki bomban, lagið var bomban.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir