Gefur helming auðæfanna til góðgerða

MacKenzie Bezos er nú meðal ríkustu kvenna heims.
MacKenzie Bezos er nú meðal ríkustu kvenna heims. AFP

MacKenzie Bezos hef­ur heitið því að gefa helm­ing auðæfa sinna til góðgerðar­mála. Bezos skildi við eig­in­mann sinn, Jeff Bezos, for­stjóra og stofn­anda Amazon, fyrr á ár­inu og varð fyr­ir vikið ein rík­asta kona heims.

Með þessu bæt­ist Bezos í hóp millj­arðamær­inga á borð við War­ren Buf­fett og stofn­anda Microsoft, Bill Gates, sem tekið hafa und­ir lof­orðið Gi­ving Pled­ge.

Buf­fett stofnaði Gi­ving Pled­ge, en með því er ríkt fólk hvatt til þess að gefa að minnsta kosti helm­ing auðæfa sinna til góðgerðar­mála.

Jeff Bezos er rík­asti maður heims, en eft­ir skilnaðinn held­ur MacKenzie eft­ir 4% hlut í Amazon. Amazon er metið á rúm­lega 890 millj­arða doll­ara að markaðsvirði og er 4% hlut­ur MacKenzie Bezos því ríf­lega 35 millj­arða doll­ara virði. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son