Grande ekki sátt með vaxmyndina af sér

Grande er ekki sátt við vaxmyndina.
Grande er ekki sátt við vaxmyndina. AFP

Tónlistarkonan Ariana Grande virðist ekki vera par sátt við vaxmyndina af sér sem opinberuð var í vaxmyndasafninu Madame Tussaud í London nýlega.

Vaxmyndin umrædda.
Vaxmyndin umrædda. skjáskot/Instagram

Mynd af vaxmynd Grande var birt á Instagram í vikunni og Grande skildi eftir athugasemdina „Við þurfum að tala saman“ við myndina. Vaxmyndin þykir ekki mjög góð þrátt fyrir að tilheyra einu stærsta vaxmyndasafni í heimi. Það er mikill heiður að fá slíka vaxmynd af sér á safnið, en þar má finna vaxmyndir af helstu stjörnum heimsins fyrr og síðar.

View this post on Instagram

It's the thought that counts. #CommentsByCelebs

A post shared by Comments By Celebs (@commentsbycelebs) on May 26, 2019 at 6:41pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir