Kim heimsótti fanga á dauðadeild

Kim Kardashian heimsótti fanga á dauðadeild í gær.
Kim Kardashian heimsótti fanga á dauðadeild í gær. AFP

Raunveruleikaþáttastjarnan og lögfræðineminn Kim Kardashian heimsótti fangann Kevin Cooper á dauðadeild í San Quentin-fangelsinu í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. 

Cooper hefur beðið dauða síns á dauðadeildinni í San Quentin síðan 1983 en hann var dæmdur fyrir að verða fjórum manneskjum að bana. Kardashian hefur unnið að máli hans síðustu mánuði og hvatt ríkisstjóra Kaliforníu til að taka upp mál hans. 

Kardashian telur Cooper hafa verið fórnarlamb og ekki framið glæpinn, en sjálfur hefur hann alltaf haldið sakleysi sínu fram. Hún eyddi tveimur tímum með Cooper í gær samkvæmt TMZ

Kardashian og lögfræðingar hennar hafa frelsað 17 fanga úr fangelsum víðs vegar í Bandaríkjunum á síðustu mánuðum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal