Sheeran valdi Glowie til að hita upp

Glowie mun hita upp fyrir tónleika Ed Sheeran í ágúst …
Glowie mun hita upp fyrir tónleika Ed Sheeran í ágúst næstkomandi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska tónlistarkonan Glowie mun hita upp fyrir tónleika Ed Sheeran sem haldnir verða á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst næstkomandi.

Sheeran sjálfur valdi Glowie til að hita upp fyrir tónleikana eftir að hafa hlustað á tónlist hennar. Glowie er aðeins 21 árs en hefur nú þegar landað stórum plötusamning við Columbia og býr nú í London þar sem hún vinnur hörðum höndum að fyrstu breiðskífu sinni. Fyrstu lögin af væntanlegri breiðskífu, Body og Cruel, komu út fyrir skemmstu og hafa bæði gengið vel víða um heim. 

Glowie verður í góðum félagsskap í upphitun fyrir tónleikana en stórstjörnurnar James Bay og Zara Larsson munu einnig koma fram. 

Ed Sheeran er mikill Íslandsvinur, en hann mun halda tónleika …
Ed Sheeran er mikill Íslandsvinur, en hann mun halda tónleika hér á landi 10. og 11. ágúst næstkomandi. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Unnur Lilja Aradóttir